Fara í efni

Veisluþjónusta

Veisluþjónusta Greifans er handhæg og þægileg þjónusta.   Ef það eru einhverjar frekari spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 460-1600 og spyrja eftir veitinga-eða veislustjóra eða senda tölvupóst á greifinn@greifinn.is.  

Gott er að panta með góðum fyrirvara.  Margir dagar fullbókast hjá okkur langt fram í tímann og því neyðumst við stundum að gefa frá okkur verkefni.   Einnig minnum við á að veisla telst ekki bókuð nema með staðfestingarpósti frá okkur eða munnlega símleiðis.