Fara í efni

Veisluþjónusta

 

Veisluþjónusta Greifans er handhæg og þægileg þjónusta. Hvort sem um fjölskylduveislur eða viðskiptafundi er um að ræða  þá erum við tilbúin að taka að okkur verkefnið.

Á Greifanum eru salir sem rúma allar gerðir af mannfögnuðum. Ef það eru einhverjar frekari spurningar ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 460-1600 og spyrja eftir veitinga-eða veislustjóra eða senda tölvupóst á greifinn@greifinn.is.