Fara í efni

Veisluréttir

Forréttir (Val um 2 - 4 rétti)         

Kjúklingalundir á spjóti BBQ
Kryddjurtabökuð bleikja með laukdressingu
Brauðaður humar á salati með jarðarberjum
Norðlensk hráskinka á klettasalati með melónu.
Risahörpuskel með tómat, parmesan og rucolapestó       
Nauta Carpaccio með klettasalati, trufflurjómaostakremi og parmesan.

 

Aðalréttir (Val um 1 - 2 rétti)     

Kjúklingabringur í karríkókóssósu             
Kjúklingabringur í piparostasveppasósu. 
Lambalæri (grillað) með hvítlauk og steinselju     
Lambalæri (hægeldað) jurtakryddað        
Nautalund með villisveppamauki              
Nautalund með piparrönd
Hægelduð önd í austurlenskri sósu

Eftirréttir (Val um 0 - 1 rétt)       

Hvítsúkkulaðiskyrmús með berjum og hafracrumble         
Heimagerð súkkulaðikaka, rjómi og ávextir.         

 

Meðlæti: Blandað salat, bakaðar kartöflur eða kartöflu gratin, heit sósa (val um rauðvíns, sveppa eða Béarnaise), köld dressing, brauð smjör og olívupestó.

Þú velur réttina og við gerum þér verðtilboð.  Sendu og fyrirspurn  á greifinn@greifinn.is eða hringdu í síma 460-1600.

Lágmarksfjöldi er 30 manns.