Súpur
Vinsamlega athugið !
Sumarið 2022 frá 1. júní til 31. ágúst er því miður orðið fullbókað hjá okkur í veisluþjónustu.
Þú velur 1-2 súpur
Matarmikil fiskisúpa með humarkeim: Full af fiski og grænmeti.
Alvöru gúllassúpa: Lungnamjúkt nautagúllas, kartöflur og grænmetisstrimlar í bragðmiklu tómat-nautasoði.
Mexókósk kjúklingsúpa: Rjómalöguð tómatsalsasúpa með kjúklingi. Doritos, sýrður rjómi og rifinn ostur.
Meðlæti: Nýbakað brauð, blandað salat, smjör og tapenade.
Verð
Fjöldi
20-49 2640 kr/mann
50+ 2380 kr/mann
Lágmarksfjöldi er 20 m fyrir eina tegund súpu, 40 fyrir tvær tegundir.