Fara í efni

Um Greifann

Greifinn er fjölskyldustaður af bestu gerð og kappkostar að þjóna sem fjölbreyttustum hópi viðskiptavina.   Greifinn er byggður á amerískri hugmyndafræði þar sem hröð en jafnframt góð þjónusta er í fyrirrúmi. Lögð er áhersla á fjölbreyttan matseðil sem endurnýjaður er reglulega. Á honum má meðal annars finna pizzur, steikur, fiskrétti, pastarétti og tex mex rétti ásamt ýmsum forréttum og eftirréttum. Einnig má finna á Greifanum mikið og gott úrval léttvína.

Greifinn hefur frá upphafi verið öflugur í heimsendingu og take away þjónustu og þú getur pantað hér á síðunnu, með APPi eða hringt í síma 460-1600.

Einnig býður Greifinn upp á salarleigu sem er einkar hentug fyrir hverskonar hópa, hvort sem um er að ræða fundi eða veislur.

Skoða umsagnir á Tripadvisor

TripAdvisor