Fara í efni

Jólasmáréttaseðill

Opna prentvænt skjal

Á brauðsnittu
Síld í mangó
Brakandi stökk purusteik, lauksulta og eplamauk
Hangikjöt, japanskt mæjó og edamame baunir
Villibráðarpatè, beikon og rifsberjahlaup
Á bakka
Graflax og dillsósa
Grafin gæs og hindberjasósa
Nautalund og duxelles sveppamauk
Á spjóti
Risarækja í hvítlauk og chilli
Villibráðarbollur og gráðaosta-rjómakrem
Sætir
Súkkulaðikaka með piparkökumús
Ris à la Mande með berja-compot

Vegan

Skiptu út einum rétti fyrir veganrétt 1) eða 2)
1) Hnetusteik með sveppamauki og sætkartöfluflögum
2) Sætkartöflumauk, stökkar kjúklingabaunir og granatepli

Verð kr. 4.980/mann
22 bitar á bakka
Mjög vegleg máltíð fyrir einn - tilvalið fyrir tvo til að deila

Afgreitt föstudaga og laugardaga fram að jólum
Pantanir þurfa að berast fyrir hádegi fimmtudaga
Gerum tilboð í hópa aðra daga