Fara í efni

Panta borð

Vinsamlega athugið !

Við tökum aðeins lítinn hluta borða frá á hverjum tíma og allir eru velkomnir án þess að gera sérstaklega boð á undan sér. Ef bið er eftir borði þá tökum við nafn þitt niður og þú getur beðið á staðnum í setustofu okkar og jafnvel skoðað matseðilinn yfir drykk. Hópar stærri en 16 sem vilja koma þurfa að panta með sólarhringsfyrirvara með því að senda fyrirspurn á greifinn@greifinn.is.