Veisluþjónusta Greifans

Veitingahúsið Greifinn á Akureyri er án efa einn vinsælasti veitingastaður bæjarins. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil þar sem verðlagi er stillt í

Flýtilyklar

Tandoori smálúða á sveppa cous-cous

Grilluð smálúða krydduð með Tandoori kryddblöndu og borin fram með Cous Cous með sveppublöndu.  Hægt að fá sem forrétt og aðalrétt.

Greifinn veitingahús

Glerárgata 20
600 Akureyri

s. 460 1600

greifinn@greifinn.is

Opnunartími í sal og take away

Opið 11:30 til 22:00 alla daga. 
Grill lokar kl 21:00, sun-fim

Opnunartími í heimsendingu

11:30 til 22:30 alla daga

 


 

 

Hér erum við

Veitingahúsið Greifinn er staðsett að Glerárgötu 20 á Akureyri, við eina fjölförnustu götu bæjarins. Veitingahúsið er í göngufæri frá miðbæ Akureyrar og Glerártorgi, sem er stærsta verslunarmiðstöðin á Akureyri.  Komir þú akandi er nóg af bílastæðum í nágrenni við Greifann.

Smellið á kortið til að sjá stærra.

Við erum á facebook