Salir Greifans

Veislusalur efri hćđ Salurinn er tilvalinn fyrir smćrri og stćrri hópa ţví hćgt er ađskipta salnum niđur í tvö eđa ţrjú lokuđ hólf. Hentar ţví salurinn

Flýtilyklar

Salir

Veislusalur efri hćđ

Salurinn er tilvalinn fyrir smćrri og stćrri hópa ţví hćgt er ađskipta salnum niđur í tvö eđa ţrjú lokuđ hólf. Hentar ţví salurinn bćđi fyrir smćrri viđskiptafundi til heilu ráđstefnanna.  Í salnum er tilvaliđ ađ halda brúđkaup, fermingarveislur, árshátíđir og stórafmć

Verđskrá
Salaleiga

Fös-lau-sun og almenna frídaga kr 80.000
Mán-fim kr 45.00

Innifaliđ:  Salur, leirtau, ţrif á sal eftir veislu, skjávarpar og hljóđkerfi.  1 klst fundur fyrir veislu ţar sem salur er sýndur og fariđ yfir helstu atriđi.  Ađgengi ađ eldhúsi međ kćli, ofni, helluborđi og uppţvottavél.

Koma má međ eigin veitingar í salinn, fastar og fljótandi.

Aukaţjónusta í bođi


Dúkar, Uppdekkun og uppstilling á sal

Fjöldi gesta

Dúkar

Uppdekkun/uppstilling

20-59

15.000

40.000

60+

25.000

50.000

 

Ţjónusta í veislu:

Ţjónn, 6900 kr/klst*
Uppvaskari 4900 kr/klst*

Verđ miđast viđ kvöld og helgarvinnu,

Öll verđ međ vsk.

Séu veitingar keyptar af Greifanum er 30% afsláttur veittur af salaleigu, uppdekkun og uppstillingu. 

Gerum svo sértilbođ ef ósk er um ađ viđ sjáum um veisluna ađ öllu leyti.

 

 

Sniđugt er ađ nýta sér Veisluţjónustu Greifans í nýjum salarkynnum hans, og finna má út skemmtilega heildarpakka, salur, matur og ţjónusta.

Stássiđ

Stássiđ er innri veitingasalur Greifans og tekur allt ađ 60 m í sćti.  Stássiđ er tilvalinn fundarstađur í hádegi ţar sem hćgt er ađ fá súpu og salat og rétt dagsins.

Greifinn veitingahús

Glerárgata 20
600 Akureyri

s. 460 1600

greifinn@greifinn.is

Opnunartími í sal og take away

Opiđ 11:30 til 22:00 alla daga. 
Grill lokar kl 21:00, sun-fim

Opnunartími í heimsendingu

11:30 til 22:30 alla daga

 


 

 

Hér erum viđ

Veitingahúsið Greifinn er staðsett að Glerárgötu 20 á Akureyri, við eina fjölförnustu götu bæjarins. Veitingahúsið er í göngufæri frá miðbæ Akureyrar og Glerártorgi, sem er stærsta verslunarmiðstöðin á Akureyri.  Komir þú akandi er nóg af bílastæðum í nágrenni við Greifann.

Smellið á kortið til að sjá stærra.

Viđ erum á facebook