Salir Greifans

Veislusalur efri hŠ­ Salurinn er tilvalinn fyrir smŠrri og stŠrri hˇpaá■vÝ hŠgt er a­skipta salnum ni­ur Ý tv÷ e­aá■rj˙ loku­ hˇlf. Hentar ■vÝ salurinn

Flřtilyklar

Salir

Veislusalur efri hæð

Salurinn er tilvalinn fyrir smærri og stærri hópa því hægt er aðskipta salnum niður í tvö eða þrjú lokuð hólf. Hentar því salurinn bæði fyrir smærri viðskiptafundi til heilu ráðstefnanna.  Í salnum er tilvalið að halda brúðkaup, fermingarveislur, árshátíðir og stórafmæli.

 

Sniðugt er að nýta sér Veisluþjónustu Greifans í nýjum salarkynnum hans, og finna má út skemmtilega heildarpakka, salur, matur og þjónusta.

Stássið

Stássið er innri veitingasalur Greifans og tekur allt að 60 m í sæti.  Stássið er tilvalinn fundarstaður í hádegi þar sem hægt er að fá súpu og salat og rétt dagsins.

Greifinn veitingah˙s

Glerßrgata 20
600 Akureyri

s. 460 1600

greifinn@greifinn.is

OpnunartÝmi Ý sal og take away

Opi­ 11:30 til 22:00 alla daga.á
Grill lokar kl 21:00, sun-fim

OpnunartÝmi Ý heimsendingu

11:30 til 22:30 alla daga

á


á

á

HÚr erum vi­

Veitingahúsið Greifinn er staðsett að Glerárgötu 20 á Akureyri, við eina fjölförnustu götu bæjarins. Veitingahúsið er í göngufæri frá miðbæ Akureyrar og Glerártorgi, sem er stærsta verslunarmiðstöðin á Akureyri.  Komir þú akandi er nóg af bílastæðum í nágrenni við Greifann.

Smellið á kortið til að sjá stærra.

Vi­ erum ß facebook