Appiš

Sęktu appiš og pantašu pizzu Fyrir Android   |   Fyrir IOS Eftir aš innskrįningu er lokiš meš SMS auškenningu er vališ Sótt eša Heimsent. Ekki er

Flżtilyklar

Greifa appiš

Sæktu appið og pantaðu pizzu
Fyrir Android   |   Fyrir IOS

  • Eftir að innskráningu er lokið með SMS auðkenningu er valið Sótt eða Heimsent.
  • Ekki er bara boðið upp á pizzur, heldur er hægt að fá flest allt af matseðlinum sótt eða sent heim.
  • Auðveld og skilvirk leið til þess að velja botn, álegg og krydd á pizzuna. 
  • Langar þig í eitthvað smá auka með? Veldu þér þá meðlæti.
  • Góður matur á góðu verði og stundum er boðið upp á afslátt með auglýstum afsláttarkóðum.
Skref 1 Skref 2
Skref 3 Skref 4 Skref 5

Greifinn veitingahśs

Glerįrgata 20
600 Akureyri

s. 460 1600

greifinn@greifinn.is

Opnunartķmi ķ sal og take away

Opiš 11:30 til 22:00 alla daga. 
Grill lokar kl 21:00, sun-fim

Opnunartķmi ķ heimsendingu

11:30 til 22:30 alla daga

 


 

 

Hér erum viš

Veitingahúsið Greifinn er staðsett að Glerárgötu 20 á Akureyri, við eina fjölförnustu götu bæjarins. Veitingahúsið er í göngufæri frá miðbæ Akureyrar og Glerártorgi, sem er stærsta verslunarmiðstöðin á Akureyri.  Komir þú akandi er nóg af bílastæðum í nágrenni við Greifann.

Smellið á kortið til að sjá stærra.

Viš erum į facebook