Netpöntun

Veitingahúsið Greifinn á Akureyri er án efa einn vinsælasti veitingastaður bæjarins. Boðið er upp á fjölbreyttan matseðil þar sem verðlagi er stillt í

Flýtilyklar

Netpöntun

Sótt: 20 - 30 mín.
Heimsent: 40 - 50 mín.
Pöntunin þín

Brauðstangir

  • Eldstafir

    Sterkar ostabakaðar stangir með jalapeno og chilly. Brauðstangasósa fylgir.
    1.340.-
    Panta
  • Gráðaosta brauðstangir

    Ostbakaðar með gráðaosti. Brauðstangasósa fylgir.
    1.210.-
    Panta
  • Ítalskar Kryddbrauðstangir

    Bakaðar og penslaðar með kryddsmjöri. Brauðstangasósa fylgir.
    850.-
    Panta
  • Meiri Ostur Brauð

    9“ Pizzabotn smurður með þykkri ostasósu, vel af osti og kryddaður með ostakryddi.
    1.340.-
    Panta
  • Nutella brauðstangir

    Brauðstangir penslaðar með smjöri, toppaðar með flórsykri og bornar fram með og NUTELLA-rjómakremsósu.
    1.640.-
    Panta
  • Ostabrauðstangir

    Ostbakaðar og kryddaðar með ostakryddi. Brauðstangasósa fylgir.
    1.210.-
    Panta
  • Ostabrauðstangir með pepperoni

    Ostbakaðar með pepperoni og kryddaðar með ostakryddi. Brauðstangasósa fylgir.
    1.340.-
    Panta
  • Ostakoddar

    Smábrauð hulin osti, pensluð með smjörolíu og krydduð með parmesan ostakryddi. Sósa fylgir.
    1.250.-
    Panta
  • Pönnnu ostabrauðstangir

    Stórar ostabrauðstangir (14") bakaðar í pönnu, penslaðar með smjörolíu og kryddaðar með ostakryddi, 2x sósur.
    1.750.-
    Panta

Grill

  • Franskar 1/1

    Franskar kartöflur, saltaðar. Skammtur fyrir 3-4.
    870.-
    Panta
  • Sætar franskar

    "Franskar" úr sætum kartöflum. Hentar fyrri 3-4.
    990.-
    Panta

Hvítlauksbrauð

  • Hvítlauksbrauð lítið

    Pizzabotn smurður með hvítlaukssmjöri og bakað með osti.
    1.090.-
    Panta
  • Hvítlauksbrauð miðstærð

    Pizzabotn smurður með hvítlaukssmjöri og bakað með osti.
    1.580.-
    Panta
  • Hvítlauksbrauð stórt

    Pizzabotn smurður með hvítlaukssmjöri og bakað með osti.
    1.830.-
    Panta
  • Pönnu hvítlauksbrauð miðstærð

    Pizzabotn smurður með hvítlaukssmjöri og bakað með osti.
    1.580.-
    Panta
  • Pönnu hvítlauksbrauð stórt

    Pizzabotn smurður með hvítlaukssmjöri og bakað með osti.
    1.830.-
    Panta

Olía

  • Chilliolía

    190.-
    Panta
  • Hvítlauksolía

    190.-
    Panta

Sósa

Krydd

  • Oregano (box)

    190.-
    Panta
  • Parmesan ostur (box)

    190.-
    Panta
  • Svartur pipar (box)

    190.-
    Panta

Greifinn veitingahús

Glerárgata 20
600 Akureyri

s. 460 1600

greifinn@greifinn.is

Opnunartími í sal og take away

Opið 11:30 til 22:00 alla daga. 
Grill lokar kl 21:00, sun-fim

Opnunartími í heimsendingu

11:30 til 22:30 alla daga

 


 

 

Hér erum við

Veitingahúsið Greifinn er staðsett að Glerárgötu 20 á Akureyri, við eina fjölförnustu götu bæjarins. Veitingahúsið er í göngufæri frá miðbæ Akureyrar og Glerártorgi, sem er stærsta verslunarmiðstöðin á Akureyri.  Komir þú akandi er nóg af bílastæðum í nágrenni við Greifann.

Smellið á kortið til að sjá stærra.

Við erum á facebook