Salaleiga
Veislusalur efri hæð
Verðskrá
Fös-lau-sun og almenna frídaga kr 80.000
Mán-fim kr 45.000
Innifalið: Salur, leirtau, þrif á sal eftir veislu, skjávarpar og hljóðkerfi. 1 klst fundur fyrir veislu þar sem salur er sýndur og farið yfir helstu atriði. Aðgengi að eldhúsi með kæli og uppþvottavél.
Koma má með eigin veitingar í salinn, fastar og fljótandi.
Aukaþjónusta í boði
Dúkar, uppdekkun og uppstilling á sal
Fjöldi gesta Dúkar Uppdekkun/uppstilling
50-59 15.000 40.000
60+ 25.000 50.000
Séu veitingar keyptar af Greifanum er 30% afsláttur veittur af salaleigu, uppdekkun og uppstillingu og jafnframt fylgir þjónusta við borðhald, uppvask og frágangur.
Gerum svo sértilboð ef ósk er um að við sjáum um veisluna að öllu leyti.